Vögguvísur Hafdís Huld

Vögguvísur

Hafdís Huld sendir hér frá sér plötuna Vögguvísur. Platan inniheldur 15 lög, nokkur þeirra eru íslensk þjóðlög sem allir þekkja, önnur voru sérstaklega samin fyrir plötuna og nýjar íslenskar þýðingar á uppáhalds erlendu vögguvísum Hafdísar. Platan er unnin í samtarfi við Alisdair Wright og upptökur fóru fram í stúdíói þeirra hjóna í Mosfellsdalnum... Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Litlar stjörnur 2:32 194,-
Hlusta 02 Óskasteinar 1:39 194,-
Hlusta 03 Sofðu unga ástin mín 2:13 194,-
Hlusta 04 Dvel ég í draumahöll 1:49 194,-
Hlusta 05 Sofa urtubörn 2:31 194,-
Hlusta 06 Ljós 3:17 194,-
Hlusta 07 Sólskin 1:40 194,-
Hlusta 08 Ævintýrahönd 3:11 194,-
Hlusta 09 Góða nótt 2:12 194,-
Hlusta 10 Bíum bíum bambaló 2:55 194,-
Hlusta 11 Sofðu 3:13 194,-
Hlusta 12 Frost er úti fuglinn minn 2:05 194,-
Hlusta 13 Nóttin læðist inn 3:02 194,-
Hlusta 14 Þú ert 2:15 194,-
Hlusta 15 Bí bí og blaka 2:04 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 15 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes