Heim Magni Ásgeirsson

Heim

Heim er fyrsta lagið sem Magni sendir frá sér af væntanlegri sólóplötu en 5 ár eru liðin síðan fyrsta platan hans kom út. Vignir Snær stýrir upptökum á nýju plötunni.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Heim Magni 3:09 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Sena Singles Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig

    Annað efni með sama flytjanda