Leyfðu ljósinu Hildur Guðnadóttir

Leyfðu ljósinu

Leyfðu ljósinu er tónverk sem tekið var upp í Music Research Centre við Háskólann í York janúar 2012 af Tony Myatt. Ekkert var átt við upptökurnar eftir flutninginn. Hildur Guðnadóttir er sellóleikari og tónskáld og er búsett í Berlín. Undanfarin ár hefur hún unnið með allskyns tónskáldum og listamönnum og verið meðlimur í fjölmörgum hljómsveitum. .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Prelude 4:11 Fylgir plötu
Hlusta 02 Leyfðu ljósinu 35:09 Fylgir plötu
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Kongó Lagafjöldi: 2 Tegund: Klassík Hlustun: yes