Leyndarmál Ásgeir Trausti

Leyndarmál

Leyndarmál er annað lagið sem Ásgeir Trausti sendir frá sér en hann hefur vakið athygli undanfarið með laginu Sumargestur en það hefur t.a.m. nú setið sex vikur á vinsældarlista Rásar 2. Leyndarmál er eftir Ásgeir Trausta en textann á faðir hans Einar Georg Einarsson. Lagið verður að finna á fyrstu breiðskífu Ásgeirs sem nefnist Dýrð í dauðaþögn og.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Leyndarmál 3:37 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Sena Singles Lagafjöldi: 1 Tegund: Alternative Hlustun: yes