All, You, I Jón Jónsson

All, You, I

All, You, I er fyrsta lagið sem Jón Jónsson sendir frá sér af annarri plötu sinni sem er væntanleg síðar á árinu. Lagið var tekið upp í apríl 2012 í Hljóðrita en 4 önnur lög voru tekin upp á sama tíma. Hljómsveitin fór þá skemmtilegu leið að hljóðrita lagið allir saman í stað þess að spila eitt og eitt hljóðfæri inn í einu. Lagið var samið sumarið.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 All, You, I 3:51 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Jón Jónsson Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig

    Annað efni með sama flytjanda