Vorkvöld í Atlavík Súellen

Vorkvöld í Atlavík

Þetta er annað lagið sem hljómsveitin sendir frá sér á árinu og er af væntanlegri breiðskífu. Lagið var samið og tekið upp á vordögum í Varmahlíð þar er hljómsveitin setti upp búnað til hljóðritunar og undi hag sínum vel við leik og störf.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Vorkvöld í Atlavík 3:21 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Súellen Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes