Óbyggðir Klaufar

Óbyggðir

Klaufar senda hér frá sér sína þriðju breiðskífu sem nefnist Óbyggðir. Hljómsveitin fékk Skerjafjarðarskáldið góðkunna Kristján Hreinsson til samstarfs við sig en hann semur flest lögin og alla texta á plötunni, nema textann við Ást og áfengi sem Jónas Friðrik Guðnason samdi. Fleiri mætir aðilar koma við sögu á plötunni, þ.á.m. Magnús Kjartansson á.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Lífið er ferlega flókið 3:14 194,-
Hlusta 02 Hófadynur 3:31 194,-
Hlusta 03 Aldrei segja aldrei Selma Björnsdóttir 2:53 194,-
Hlusta 04 Ást og áfengi 3:19 194,-
Hlusta 05 Vinátta 3:58 194,-
Hlusta 07 Skál fyrir öllum 3:44 194,-
Hlusta 08 Indriði frændi 3:32 194,-
Hlusta 09 Einlæg ást 3:44 194,-
Hlusta 10 Gamli gikkur 2:56 194,-
Hlusta 11 Bleikur minn 3:55 194,-
Hlusta 12 Sólarlag í Sæmundarhlíð 3:40 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Klaufar Lagafjöldi: 13 Tegund: Kántrí Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig

    Annað efni með sama flytjanda