Long Since I Have Felt This Good Eberg

Long Since I Have Felt This Good

Hér lítur dagsins ljós fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Ebergs. Lagið nefnist Long Since I Have Felt This Good. Hér er Eberg mættur með nettan eyrnaorm sem skríður inn í heila og neitar að fara. Long Since I Have Felt This Good er sumarsmellur sem er allt í senn, Bítlapopp og danstónlist eða bara ekta Eberg.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Long Since I Have Felt This Good 3:01 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Eberg Lagafjöldi: 1 Tegund: Alternative Hlustun: yes