Þá áttu líf Ómar Diðriks og Sveitasynir

Þá áttu líf

Ómar Diðriks og Sveitasynir eru stofnaðir í júlí 2009 á suðurlandi og spila kantrískotna alþýðutónlist. Mikil áhersla er lögð á texta í tónlist sveitarinnar og þar fer fremstur í flokki ljóða og lagahöfundurinn Ómar Diðriksson söngvari Sveitasona. Aðrir meðlimir sveitasona eru Rúnar þór Guðmundsson spilar á kassagítar, slagverk , Dobro, trommur o.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Hestaferð 2:44 194,-
Hlusta 02 Þá áttu líf 3:11 194,-
Hlusta 03 Segðu mér satt 3:07 194,-
Hlusta 04 Engillinn minn 3:45 194,-
Hlusta 05 Allt kemur einhvers staðar frá 3:22 194,-
Hlusta 06 Framtíðarsýn 3:46 194,-
Hlusta 07 Æskutöfrar 3:25 194,-
Hlusta 08 Vorið er vaknað 2:27 194,-
Hlusta 09 Ómar 2:21 194,-
Hlusta 10 Látum sorgina sofna 3:57 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Ómar Diðriksson Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes