Án minna vængja Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Án minna vængja

Án minna vængja er fyrsta lagið sem Þorvaldur Davíð sendir frá sér síðan árið 2009 en þá kom út lagið Sumarsaga. Í millitíðinni hefur Þorvaldur slegið all rækilega í gegn sem leikari og nú síðast sást hann í kvikmyndinni Svartur á leik sem hefur slegið öll aðsóknarmet kvikmyndahúsa landsins. Án minna vængja er eftir Cameron Scoggins og .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Án minna vængja 2:46 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Þorvaldur Davíð Kris.. Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes