The Backbone Lay Low

The Backbone

Tónlistarkonan Lay Low sendir hér frá sér tveggja laga smáskífu. Lögin tvö eru The Backbone og Rearrangement. Það fyrra er nýtt frumsamið lag en það síðar nefnda er ensk útgáfa af laginu Gleym mér ei sem kom út á breiðskífu Lay Low, Brostinn strengur, sem hún sendi frá sér árið 2011. Lay Low segir að kveikjan af laginu, The Backbone, hafa verið lím.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 The Backbone 3:46 194,-
Hlusta 02 Rearrangements 3:36 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: La La La ehf Lagafjöldi: 2 Tegund: Alternative Hlustun: yes