Heim / Flytjandi

Hellvar

Hljómsveitin Hellvar var stofnuð árið 2004 í Berlín af þeim Heiðu Eiríksdóttir, áður í Unun, og Elvari Geir Sævarssyni.Árið 2007 bættust svo við gítar- og hljómborðsstúlkan Alexandra Ósk Sigurðardóttir og bassaleikarinn Sverrir Ásmundsson. Hljómsveitin gaf út frumraun sína árið 2007 sem ber heitið Bat Out Of Hellvar og var gefin út hjá Kimi Records.. Meira »