Heim / Flytjandi

We Made God

We Made God hefur verið á góðri siglingu eftir þátttöku sína í Músiktilraunum árið 2006, þar sem þeir lentu í þriðja sæti. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu í mars 2008. Platan sem heitir As We Sleep fékk frábærar viðtökur í erlendum fjölmiðlum, þ.á.m. fjórar stjörnur af fimm mögulegum í breska tónlistartímaritinu Q og rokktímaritið Kerrang set.. Meira »