Heim / Flytjandi

Sometime

Sometime var stofnuð af nokkrum reyndum tónlistarmönnum árið 2007 og hefur með tónleikum sínum skapað sér gott orðspor en fyrsta plata sveitarinnnar, Supercalifragilisticexpialidocious, kom út í október 2007. Aðalsprauta sveitarinnar er Daníel Þorsteinsson, e.þ.s. The Danni eða einfaldlega Danni í Maus. Eins og má heyra á breiðskífum Maus er Danni.. Meira »