Heim / Flytjandi

Greifarnir

Artist

Segja má að saga Greifanna hefjist árið 1983 í herberginu hans Vidda, heima hjá foreldrum hans á Garðarsbrautinni á Húsavík. Þarna hófu Viddi, Bjössi og Jón Ingi að glamra saman á hljóðfæri í fyrsta sinn. Viddi og Jón Ingi höfðu báðir lært á píanó, en þar sem Viddi var komin lengra og Jón Ingi átti frænda sem spilaði á bassa, lá beint við að Viddi .. Meira »