Heim / Flytjandi

Megas

Artist

Megas er sonur þjóðar sem losnaði undan margra alda oki ári áður en hann var í heiminn borinn. Hann er óskilgetið afkvæmi borgarinnar við sundin, borgar sem óx hömlulaust þegar fólksflutningar fóru úr böndunum eftir stríð. Samt var hann eins og feiminn sveitapiltur sem fann sig ekki alveg í borginni fyrstu æviárin. Þar var hann utangarðs en líka há.. Meira »