Heim / Flytjandi

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Artist

Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist þann 11. apríl 1945 í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum og ólst þar upp, yngstur í hópi fimm systkina. Á uppvaxtarárum sínum var Vilhjálmur allajafna kallaður Hólmar. Faðir hans var Vilhjálmur Hinrik Ívarsson, var þekktur harmonikuleikari og söngmaður. Tónlistarhæfileikarnir leyndu sér ekki hjá dótturi.. Meira »