Heim / Flytjandi

Þeyr

Við látum Bubba um dómsdagshugleiðingarnar, okkar þankar eru á öðrum sviðum. Allt frá Wilhelm Reich til leynifélagsskaparins Illuminati. Frá skýjabyssum til alheimssamsæris.(Hljómsveitin Þeyr í viðtali við Morgunblaðið 11. okt. 1981) Nýbylgjurokksveitin Þeyr er óneitanlega eitt þeirra nafna í íslenskri rokksögu sem hulið hefur verið svolitlum leyn.. Meira »