Heim / Flytjandi

Sigur Rós

Artist

Leiðir þeirra Jóns Þórs Birginssonar (Jónsi) gítarleikara og söngvara, Georgs Hólm bassaleikara og Ágústs Ævars Gunnarssonar trommara lá fyrst saman í kaffiteríu Iðnskólans fyrir jólin 1993. Þeir höfðu allir verið að fást við tónlist að einhverju marki. Jónsi hafði verið að spila með ónafngreindum strákum í Mosfellsbæ, en Georg og Ágúst höfðu m.a. .. Meira »