Heim / Flytjandi

Nóra

Hljómsveitin Nóra á rætur sínar að rekja allt til ársins 2004, þegar systkinin Egill og Auður Viðarsbörn, ásamt góðvini sínum Hrafni Fritzsyni, glömruðu af og til í myrkum bílskúr í Vesturbæ Reykjavíkur. Sveitin varð þó ekki fullskipuð fyrr en vorið 2008 þegar Bragi Páll Sigurðarson og loks Frank Arthur Blöndahl Cassata hinn mikli gengu til liðs .. Meira »