Heim / Flytjandi

Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Geirmundur Valtýsson og Erna Gunnarsdóttir

Geirmundur ValtýssonGeirmundur Valtýsson fæddist 13. apríl 1944 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og hefur alið allan sinn aldur í sveitum Skagafjarðar. Hann er af söngelsku fólki kominn, faðir hans söng með Karlakórnum Heimi í Skagafirði og móðir hans með kirkjukórnum. 11 ára gamall hóf hann að handleika nikkuna og fjórum árum síðar tók hann sér gítar .. Meira »

10 vinsælustu lögin

Hlusta 01 Með vaxandi þrá 25 ára Setja í lagalista 144,-

Einnig komið fram á