Heim / Flytjandi

Kjartan Ragnarsson

Kjartan Ragnarsson er fæddur 18. september 1945 í Reykjavík. Hann lauk prófi frá Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur árið 1966 og var síðan í framhaldsnámi í leiklist í Póllandi 1969 til 1970. Kjartan var leikari og leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá 1966 og hefur verið fastráðinn hjá sömu stofnun frá 1974. hann hefur einnig leikstýrt mik.. Meira »

10 vinsælustu lögin