Heim / Flytjandi

Kristinn Svavarsson og Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar

Magnús Jón KjartanssonMagnús Jón Kjartansson fæddist í Keflavík árið 1951. Foreldrar hans eru þau Gauja Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir og Kjartan Henry Finnbogason f.v. lögregluvarðstjóri á Keflavíkurflugvelli. Segja má að tónlistarferill Magnúsar hafi byrjað þegar stofnuð var drengjalúðrasveit við barnaskólann í Keflavík. Þar lék Magnús á trompett o.. Meira »