Heim / Flytjandi

Selma

Selma BjörnsdóttirSelma Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1974 en ólst upp í Garðabænum, þar sem tónlistariðkun og dans voru í höfð hávegum. Selma á þrjár systur sem hafa allar lagt fyrir sig söng eða dans og hafa þær starfað mikið saman í gegnum tíðina. Þegar Selma var tíu ára fékk hún hlutverk í barnaóperunni Örkinni hans Nóa sem var sýnd.. Meira »

10 vinsælustu lögin