Heim / Flytjandi

Guðrún Helga

Guðrún HelgaSöngkonan Guðrún Helga Jónsdóttir hefur nú gefið út sína fyrstu plötu. Þar syngur hún lög heimsþekktra flytjenda á borð við Tinu Turner, Janis Joplin, Arethu Franklin og fleiri. Guðrún Helga tók þátt í fyrstu Idol keppninni sem haldin var á íslandi en í kjölfarið vaknaði sú hugmynd að gera þessa plötu sem nú hefur litið dagsins ljós. Vi.. Meira »