Heim / Flytjandi

Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar

Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar hófu samstarf sitt með plötunni Ég skemmti mér árið 2005 en það er skemmtileg plata sem inniheldur gamla söngdúetta systkinanna Vilhjálms og Ellyar auk fjölda annnarra. Nokkru síðar eða sumarið 2006 sendu þau frá sér plötuna Ég skemmti mér í sumar. Áhersla var lögð vinsæl sumarlög frá árunum 1950-1975. Jólin 2007 kom .. Meira »