Hvanndalsbræður - Ó, helga nótt

Hvanndalsbræður - Ó, helga nótt
16. desember 2010 Lag vikunnar að þessu sinni er jólalagið Ó, helga nótt með Hvanndalsbræðrum.

Lagið er tekið af safnplötunni Jólastjörnur sem inniheldur 15 klassísk og ný jólalög í flutningi Hvanndalsbræðra, Eyþórs Inga, Rúnars Eff og fleiri. Í laginu Ó, helga nótt njóta Hvanndalsbræður aðstoðar Kórs Glerárskirkju en Hvanndalsbræður eiga einnig lagið Jólafrekjan á Jólastjörnur en þar þenur Andrea Gylfadóttir raddböndin.

Smelltu þér á þessa frábæru útgáfu Hvanndalsbræðra af laginu Ó, helga nótt fyrir aðeins 179 kr.